Fótbolti - Herrakvöld knattspyrnudeildar 1. apríl

04.feb.2022  15:31

Hið árlega herrakvöld ÍBV knattspyrnudeildar verður haldið með pompi og prakt þann 1. apríl nk. Stuðningsmenn eru hvattir til að taka daginn frá en nánar má lesa um viðburðinn hér.

Komum fagnandi!