Handbolti - Elmar, Hinrik Hugi og Ívar Bessi í æfingahóp U-20

21.maí.2024  08:49

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið Elmar Erlingsson, Hinrik Huga Heiðarsson og Ívar Bessa Viðarsson í hóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. - 2. júní 2024. Æfingar fara fram á höfðuborgarsvæðinu.

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið!