Andri Erlings, Andri Magg og Elís Þór á æfingar með U-15 hjá HSÍ

05.jún.2022  21:57

Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið Andra Erlingsson, Andra Magnússon og Elís Þór Aðalsteinsson til æfinga með U-15 landsliði karla 24.-26. júní nk. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.

 

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið!