Þórhildur gerir nýjan samning.
Í dag skrifaði fyrirliðinn Þórhildur Ólafsdóttir undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt ÍBV. ...
Ákveðið hefur verið að aldursskipta æfingagjöldunum og er skiptingin tengd ferðakostnaði og æfingafjölda.5-6 ára vorönn...
Húsnúmerahappdrætti 2015 - útdráttur
Í dag, mánudag, var dregið í húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeilar karla ÍBV. Eins og áður hafði verið tilkynnt...
Tvær frá ÍBV í A-landslið hjá KSÍ.
Í dag valdi Freyr Alexandersson æfingahóp hjá A landsliði kvenna sem æfir saman um næstu helgi. ...
Leikmaður á reynslu
Knattspyrnudeild karla ÍBV hefur fengið til sín á reynslu lettneska leikmanninn Edijs Joksts. Hann er...
Tvær frá ÍBV í U-17 hjá HSÍ.
Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna í handbolta sem mun keppa...
Yngri leikmenn semja við ÍBV
Knattspyrnuráð ÍBV hefur náð samkomulagi við ellefu af yngri leikmönnum félagsins um samning til næstu 3ja ára. 
 Í kvöld var krýndur Íþróttmaður Vestmannaeyja fyrir árið 2014. Samkoman var nú haldin í Höllinni...
Tómas Ingi áfram aðstoðarþjálfari U-21 hjá KSÍ.
Eyjamaðurinn Tómas Ingi Tómasson(sonur Tómasar Pálssonar) var í dag ráðin til áframhaldandi starfa sem aðstoðarlandsliðsþjálfari...
Eyjólfur Sverrisson og Tómas Ingi Tómasson þjálfarar U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu völdu í dag...
Þrír á æfingar hjá KSÍ.
Í dag voru valdir úrtakshópar hjá U-16 og U-17 hjá KSÍ.Freyr Sverrisson þjálfari U-16 ára...
Sigríður Lára Garðarsdóttir var í dag valin í lokahóp U-23 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu...
Þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka
Nokkur atriði sem gott er að huga að fyrir kvöldið Bíleigendur við...
Eva valin í U-15 hjá HSÍ.
Eva Aðalsteinsdóttir var í dag valin í landsliðshóp U-15 ára í handbolta en valdar voru...
Arnar Pétursson fékk Fréttapýramída
Í hádeginu á þriðjudaginn voru Eyjafréttir að afhenda Fréttapýramída fyrir árið 2014 og fékk Arnar...
Þrettándakaffi
 Á morgun föstudag verður, eins og undanfarin ár, öllum sjálfboðaliðum þrettándans boðið til kaffisamsætis...
Kristín Erna Sigurlásdóttir var í dag valin til æfinga með A-landsliði kvenna í knattspyrnu.  Kristín...
Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar - útdrætti frestað
Útdrætti í húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar karla ÍBV hefur verið frestað um tvær vikur.  
Gríðarlegur ferðakostnaður hjá ÍBV-íþróttafélagi.
Nú er búið að taka saman ferðakostnað ÍBV-íþróttafélags fyrir árið 2014.  Eingöngu er um að...