Fótbolti - Verkefnastjóri óskast hjá knattspyrnudeild

19.jan.2023  08:49
Knattspyrnudeild ÍBV auglýsir eftir verkefnastjóra í 50% starf. Verkefnastjóri er hægri hönd framkvæmdastjóra og vinnur náið með honum og stjórn deildarinnar að öllu því sem viðkemur meistaraflokkum ÍBV.
 
Ekki er sérstakur umsóknarfrestur og vantar starfskraft sem fyrst. Öll kyn eru hvött til að sækja um.
 
Nánari upplýsingar veitir Óskar Snær Vignisson, framkvæmdastjóri; knattspyrna@ibv.is eða Daníel Geir Moritz, formaður; danielgeirmoritz@gmail.com