Fótbolti - Gary Martin á leið til Eyja!

02.jún.2019  22:04

Eftir frábæran sigur í dag gleður okkur að tilkynna að knattspyrnuráð karla hefur náð samkomulagi við framherjann Gary Martin um að leika með liðinu út tímabilið 2019, 

Gary kemur frá Val eftir stuttan tíma á Hlíðarenda og fögnum við því að fá hann hingað til okkar á eyjuna. 

Við bjóðum Gary velkominn til Vestmannaeyja.