Yngri flokkar - 12 iðkendur í hæfileikamótun HSÍ

12.mar.2021  11:41

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 19.-21. mars nk. en þar æfa strákar og stelpur fædd 2007 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Bragadóttur auk fjölmargra aðstoðarmanna, ÍBV á 12 fulltrúa í þessum hópum.

Eins og áður hefur komið fram er hæfileikamótun HSÍ fyrsta skrefið í átt að yngri landsliðum HSÍ og þar af leiðandi mikilvægur þáttur í uppbyggingu afreksstarfs Handknattleikssambandsins.

 

Drengir f. 2007

Andri Erlingsson

Andri Magnússon

Elís Þór Aðalsteinsson

Filip Ambroz

Kristján Logi Jónsson

 

Stúlkur f. 2007

Alexandra Ósk Viktorsdóttir

Anna Sif Sigurjónsdóttir

Ásdís Halla Pálsdóttir

Bernódía Sif Sigurðardóttir

Birna Dís Sigurðardóttir

Birna María Unnarsdóttir

Sara Margrét Örlygsdóttir