Gleðilega Þjóðhátíð
Þjóðhátíð Vestmannaeyja var sett í dag í Herjólfsdal. Seinka þurfti setningunni eilítið vegna hvassviðris en...
1 deild: Fjórða jafnteflið á Hásteinsvelli í sumar
Lið Fjarðabyggðar mætti í fyrsta sinn á Hásteinsvöll í kvöld. Veðrið var hálf napurt í...
1 deild: Fjarðabyggð kemur á Hásteinsvöll í fyrsta sinn
Í kvöld er enn einn mikilvægi leikur ÍBV á þessu sumri þegar lið Fjarðabyggðar mætir...
1 deild: Miklir yfirburðir gegn Reyni
Gestur Magnússon skrifar:Leikurinn byrjaði fjörlega en Atli slapp í gegn strax á fyrstu mínútunum eftir...
1 deild: Atli með þrennu í 6-0 sigri á Reyni
Eyjapeyjar sýndu mátt sinn og megin í kvöld er þeir rótburstuðu Reynismenn með sex mörkum...
1 deild: Leiknum í kvöld lýst á netinu
Leiknum verður lýst í kvöld á www.ibvfan.is og að sjálfsögðu mun okkar ástkæri, ilhýri og...
Heiða heldur uppi heiðrinum.
Glæsileg frammistaða Heiðu Ingólfsdóttur á Olympíumóti æskunnar í Serbíu vekur athygli okkar Eyjamanna og fleiri....
1 deild: Reynismenn heimsóttir á morgun
Eyjapeyjar halda til Sandgerðis á morgun og leika þar við heimamenn í Reyni. Liðin hafa...
Brekkustólarnir seldust upp !
Knattspyrnuráð yngri stúlkna, var að ljúka við að selja 700 brekkustóla. Stólarnir eru flottir í...
1 deild: Sigurinn gegn Þór - upphafið að nýrri sigurbraut?
Eftir fjóra tapleiki í röð voru margir búnir að afskrifa ÍBV liðið í baráttunni um...
Íslenska Gámafélagið gerist styrktaraðili ÍBV
Í dag var undirritaður styrktarsamningur milli Íslenska Gámafélagsins og ÍBV Íþróttafélags. Samningurinn er til 6...
Nýr leikmaður: Augustine Nsumba
Nýji leikmaður ÍBV, Úgandamaðurinn Agustine Nsumba (Gústi), mætti á klakann á fimmtudaginn síðasta eftir langt...
Leikmannakynning: Páll Þorvaldur Hjarðar
Páll Þorvaldur Hjarðar er leikmaður sem varla þarf að kynna fyrir Eyjamönnum. Hann hefur leikið...
1 deild: Gríðarlega mikilvægur sigur
Strákarnir gerðu frábæra ferð norður yfir heiðar í dag en þeir voru nú rétt í...
1 deild: Leiknum seinkar vegna vandræða með flugvél
Eitthvað gengur það erfiðlega að koma leik Þórs og ÍBV á sem frestaðist í gær. Hann...
1 deild: Enginn leikur í kvöld - verður kl 14:00 á morgun
Leikur Þórs og ÍBV sem fram átti að fara kl 19 á Akureyri í kvöld,...
1 deild: Leiknum í kvöld lýst á netinu
Leik Þórs og ÍBV á Akureyri í kvöld verður lýst beint á netinu á www.ibvfan.is. Sverrir...
Það er stemning austur á fjörðum
Senn líður að stærstu partýhelgi landsins, Verslunarmannahelginni og bíða sjálfsagt margir spenntir. Ungir austfirðingar sem stefna...
Kvennaráðið verður með útsölu á Bryggjudegi
Knattspyrnuráð kvenna verður með útsölu á íþróttafatnaði á Bryggjudegi í Friðarhöfn á laugardag kl. 13.00-16.00....
1 deild: Sex stiga leikur á morgun gegn Þór
Eyjamenn fara á Akureyri á morgun og mæta þar Þórsurum í annað skiptið í sumar....