Viðburðarríkur dagur hjá ÍBV
Aðalfundur ÍBV-Íþróttafélags sem fyrirhugaður var klukkan 20:00 í kvöld frestast til klukkan 21:00 vegna...
Strákarnir á Oliva Nova
 Strákarnir í meistaraflokki eru heldur betur að taka á því á Spáni. Hannes Gústafsson, liðsstjóri,...
 Strákarnir í meistaraflokki karla eru nú staddir á Spáni í æfingaferð. Fararstjóri ferðarinnar er Hannes...
Þrjár frá IBV í U-18.
Þrjár stúlkur frá ÍBV þær Berglind Dúna Sigurðardóttir, Drífa Þorvaldsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir voru...
VÍS styrkir knattspyrnudeild ÍBV
VÍS og knattspyrnudeild ÍBV undirrituðu styrktar og auglýsingasamning nú í dag. Knattspyrnudeild tryggir sína leikmenn...
Drífa í lokahóp U-20.
Drífa Þorvaldsdóttir var valin í lokahóp U-20 ára landsliðs Íslands í handbolta.  Þetta er frábær...
Nú um helgina hefjast fermingarnar hér í Eyjum. Skeytamóttaka ÍBV er í Týsheimilinu og er...
Hófinu vegna fyrirmyndarfélags ÍSÍ frestað.
Vegna flugófærðar verður fyrirhuguðu hófi ÍBV íþróttafélags í tengslum við fyrirmyndarfélag ÍSÍ frestað um óákveðin...
Á morgun klukkan 20 býður ÍBV-Íþróttafélag bæjarbúum til samsætis í Höllinni. Tilefnið er að ÍBV...
ÍBV  3 - Vikingur R. 2
 Frestaður leikur ÍBV og Víkinga frá Reykjavík fór fram í kvöld. Fyrri ferð herjólfs féll...
Páskaeggjabingó
Minnum á Risapáskaeggjabingó í Týsheimilinu í kvöld klukkan 19:30 fullt af hollu og góðu súkkulaði...
Sóley kölluð inn í hópinn hjá U-19.
Sóley Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inní landsliðshópinn hjá U-19 ára landsliði Íslands sem er á...
 Sælir tipparar, Hér koma úrslitin. Boðið verður uppá bráðabana næsta laugardag. Hressastar og...
Meistaraflokkur kvenna í fótbolta lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum um síðustu helgi.  Liðið lék...
Sísí Lára valin í lokahóp U-19.
Landslið Íslands skipað leikmönnum U-19 ára tekur þátt í milliriðli Evrópumóts landsliða nú um mánaðarmótin...
ÍBV var með sannfærandi sigur gegn Tindastól á Skaganum í dag. Nýliðarnir Gunnar Már, Christian...
 Meistaraflokkur karla í fótbolta mætir Tindastól á Akranesi laugardaginn 24 mars. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og...
Tveir frá ÍBV í úrtakshóp U-16.
Þeir Hákon Daði Styrmisson og Dagur Arnarsson voru báðir valdir til æfinga með úrtakshóp U-16...
Díana Dögg í úrtakshóp U-16.
Þorlákur Árnason hefur valið Díönu Dögg Magnúsdóttur í landsliðsúrtak U-16 ára í fótbolta.  Æfingarnar fara...
5.Flokkur kvenna að standa sig frábærlega.
5 fl kv yngri tók þátt í sínu fjórða móti vetrarins um helgina, stúlkurnar spila...