Andri Erlingsson gengur til liðs við IFK Kristianstad

21.jan.2026  10:31

Andri Erlingsson hefur samið við IFK Kristianstad og gengur til liðs við félagið eftir tímabilið hér heima.

Andri hefur vaxið gríðarlega sem leikmaður undanfarið og er í dag einn allra öflugasti leikstjórnandi Olís deildarinnar.

Við óskum Andra innilega til hamingju!