Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Tönju Harðardóttur til æfinga dagana 7.-9. janúar 2026. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ.
ÍBV óskar Tönju innilega til hamingju með valið og óskar henni góðs gengis!
ÍBV íþróttafélag – Týsheimili – Pósthólf 33 902 Vestmannaeyjar – S. 4812060 – Kt. 680197-2029