Tekur þátt í undankeppni EM í Slóveníu
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Kristínu Klöru Óskarsdóttur í leikmannahóp sem tekur þátt í undankeppni EM sem fer fram í Slóvenínu 7.-12. nóvember nk.
ÍBV óskar Kristínu Klöru til hamingju með valið og óskar henni góðs gengis!