Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U-15 hjá KSÍ, hefur valið Lilju Kristínu Svansdóttur til þátttöku í vináttuleikjum gegn Færeyjum sem fara fram á Íslandi dagana 31. janúar og 2. febrúar í Miðgarði.
Föstudagur 31. janúar kl. 17:00 Ísland - Færeyjar
Sunnudagur 2. febrúar kl. 13:00 Ísland - Færeyjar
ÍBV óskar Lilju Kristínu innilega til hamingju með valið og óskar henni góðs gengis!