Þrettándablað ÍBV fyrir árið 2025 er komið út.
Í blaðinu fer framkvæmdastjóri ÍBV, Ellert Scheving Pálsson, yfir árið, þá er einnig áramótahugleiðing frá séra Guðmundi Erni í blaðinu.
Í blaðinu eru viðtöl eru við Helenu Heklu Hlynsdóttur, Elmar Erlingsson, Birnu Maríu Unnarsdóttur og Viggó Valgeirsson.
Blaðið má lesa með því að smella hérna.
Gleðilegan þrettánda!