Knattspyrnuþjálfari

28.ágú.2023  17:53

ÍBV auglýsir eftir knattspyrnuþjálfara

 

Hæfniskröfur:

Góðir samskiptahæfileikar

Stundvísi og skipulagshæfileikar

KSÍ-B / UEFA-B þjálfararéttindi

Kostur er að hafa íþróttafræði- eða uppeldisfræðimenntun

 

Ef þú ert ekki með réttindi en hefur áhuga á þjálfun, endilega hafðu samband.

 

Frekari upplýsingar veitir Ellert Scheving framkvæmdastjóri ÍBV, áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á ellert@ibv.is