Lokahóf yngri flokka í fótbolta

14.sep.2022  11:48

Lokahóf 4.-7. flokks fór fram í gær í blíðskaparveðri. Fótboltasumarið gekk vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum og hinum ýmsu opnu mótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi.

ÍBV þakkar iðkendum fyrir að vera í framlínunni fyrir félagið, framundan er kærkomið frí fyrir bæði þjálfara og iðkendur, síðustu æfingar verða nk. föstudag 16. september og hlökkum við svo til að sjá ferska fætur þegar æfingar hefjast aftur 24. október.

Eftirtaldir iðkendur fengu afhentar viðurkenningar í gær.

 

4. flokkur kvenna

ÍBV-ari: Magdalena Jónasdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir

Mestu framfarir: Ísey María Örvarsdóttir

Efnilegust: Lilja Kristín Svansdóttir

 

4. flokkur karla

ÍBV-ari: Heiðmar Þór Magnússon og Ingi Þór Lúðvíksson

Mestu framfarir: Hreggviður Jens Davíðsson og Kristján Ægir Eyþórsson

Efnilegastur: Gabríel Þór Harðarson og Tómas Sveinsson

 

5. flokkur kvenna

ÍBV-ari: Ísafold Dögun Örvarsdóttir og Rakel Rut Rúnarsdóttir

Mestu framfarir: Milena Mihaela Patru og Bjartey Ósk Smáradóttir

Ástundun: Tara Dögg Kristjánsdóttir og Bergdís Björnsdóttir

 

5. flokkur karla

ÍBV-ari: Aron Sindrason og Arnór Sigmarsson

Mestu framfarir: Þorvaldur Freyr Smárason og Emil Gautason

Ástundun: Jósúa Steinar Óskarsson og Sæmundur Daníel Hafsteinsson