Framboð til stjórnar

26.ágú.2022  08:12

Framhaldsaðalfundur fer fram í Týsheimilinu miðvikudaginn 31. ágúst kl 20:00.

Framboðsfrestur til stjórnar rann út á sunnudag, eftirfarandi framboð bárust til setu í aðalstjórn félagsins.

Framboð til stjórnar:

Arnar Richardsson
Björgvin Eyjólfsson
Bragi Magnússon
Erlendur Ágúst Stefánsson
Guðmunda Bjarnadóttir
Jakob Möller
Kári Kristján Kristjánsson
Örvar Omrí Ólafsson
Sara Rós Einarsdóttir
 
Framboð til formanns:

Sæunn Magnúsdóttir