ÍBV auglýsir eftir þjálfurum

07.ágú.2022  18:32

ÍBV auglýsir eftir þjálfurum í yngri flokka félagsins í knattspyrnu

Aðalstjórn félagsins óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins.

Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika.
Æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið hjá KSÍ, kostur er að hafa íþróttafræði- eða uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar veitir Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV.

Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á haraldur@ibv.is