Fermingarbörn - armbönd á Þjóðhátíð

26.júl.2022  10:58

Börn fædd 2006, 2007 og 2008 með lögheimili í Vestmannaeyjum fengu send gjafabréf á Þjóðhátíð frá félaginu í fermingargjöf.

Þau þurfa að sækja armbandið sitt á Básaskersbryggju (Hafnarhúsið) fimmtudaginn 28. júlí kl. 12:00-22:00, hafa þarf gjafabréfið og skilríki með sér.

ATH! Aðeins fermingarbarnið sem gjafabréfið er stílað á getur nýtt það.