Alexandra Ósk og Herdís í lokahóp U-16 hjá HSÍ

12.maí.2022  11:44

Leika æfingaleiki við Færeyjar 4. og 5. júní

Guðmundur Helgi Pásson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið Alexöndru Ósk Viktorsdóttur og Herdísi Eiríksdóttur til að leika tvæ æfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní.

Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingar hefjast 26. maí og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum.

 

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið.