Fótbolti - Ísak Andri í lokahóp U-19 hjá KSÍ

30.sep.2021  11:11

Ísak Andri Sigurgeirsson hefur verið valinn í lokahóp U-19 fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2022.

Ísland er þar í riðli með Ítalíu, Litháen og Slóveníu og er leikið í Slóveníu dagana 6.-12. október.

 

ÍBV óskar Ísak Andra til hamingju með valið!