Í síðustu viku hófst tiltektarátak hjá knattspyrnuiðkendum félagsins. Það var meistaraflokkur karla sem reið á vaðið og týndi upp rusl af gervigrasinu. Búið er að skipta vetrinum á milli flokka félagsins og mun hver flokkur taka eina viku í þrifum eftir áramótin.
Við hvetjum þá sem eru að nota húsið til að taka iðkendur félagsins sér til fyrirmyndar og ganga vel um Eimskipshöllina.
| Hópur | Dagsetning | |
| Mfl KK | 11. des - 15. des | |
| Mfl/2.fl/3.fl KVK og 3.fl KK | 1. jan - 5. jan | |
| 2. fl KK | 8. jan - 12. jan | |
| 4. fl KK | 15. jan - 19. jan | |
| 4. fl KVK | 22. jan - 26. jan | |
| 5. fl KK | 29. jan - 2. feb | |
| 5. fl KVK | 5. feb - 9. feb | |
| 6. fl KK | 12. feb - 16. feb | |
| 6. fl KVK | 19. feb - 23. feb | |
| 7. fl KK | 26. feb - 30. feb | |
| 7. fl KVK | 26. feb - 30. feb | |
|
|
||