Fréttatilkynning frá knattspyrnuráði karla

24.jún.2015  13:45

Knattspyrnuráð ÍBV vill upplýsa að Jóhannes Þór Harðarson, þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu, mun þurfa að taka sér leyfi frá störfum vegna veikinda í fjölskyldu hans.

Knattspyrnuráð ÍBV biður fjölmiðla og knattspyrnuáhugamenn að sýna Jóhannesi og fjölskyldu hans tillitssemi á næstu vikum.

Ingi Sigurđsson og Tryggvi Guđmundsson munu stýra liđinu í leik helgarinnar.

ÁFRAM ÍBV, alltaf og allsstađar