18. desember 2014

Foreldrafótbolti hjá 6. flokki

Í dag var síðasta æfing hjá 6. flokki karla í fótbolta og skoruðu peyjarnir á foreldra sína í fótbolta af því tilefni. Strákarnir rúlluðu yfir foreldrana 0-0 en þess má geta að 34 voru í hvoru liði. Þennan föngulega hóp má sjá á meðfylgjandi mynd.
Meira >

03. desember 2014

Þjálfarar ÍBV íþróttafélags

Í vetur sjá 16 þjálfarar um æfingar yngri flokka félagsins og er gaman að segja frá því að í hópnum eru 8 íþróttafræðingar og tveir grunnskólakennarar. Tveir af yngri flokka þjálfurum félagsins hafa lokið UEFA A gráðu og tveir UEFA B. Nær allir þjálfarar félagsins hafa sótt þjálfara- og/eða dómaranámskeið á vegum sérsambandanna.
Meira >
Eldri fréttir
Eldri fréttir