Fylkir kemur í heimsókn

13.sep.2019  09:42

Síðastliðinn miðvikudag lék ÍBV gegn HK/Víkingi og náðu stúlkurnar að landa langþráðum sigri í leiknum.  Þetta tókst með góðum stuðningi áhorfenda og þökkum við innilega fyrir það.

Á sunnudag kemur Fylkir í heimsókn en það er síðasti heimaleikur ÍBV á tímabilinu.  Kæru stuðningsmenn mætum á Hásteinsvöll kl. 14.00 og sýnum sama stuðning og gegn HK/Víking.

ÁFRAM ÍBV