Fótbolti - Konukvöld ÍBV í kvöld

30.apr.2019  12:35

Ennþá nokkrir miðar eftir

Konukvöld meistarflokks kvenna í knattspyrnu verður í Akóges í kvöld. Það eru nokkrir miðar eftir á kvöldið og er hægt að hafa samband við Lind í síma 694-7999 til að kaupa miða.