Fótbolti - Evariste Ngolok í ÍBV

13.des.2018  15:36

Nú rétt í þessu skrifaði Evariste Ngolok undir 12 mánaða samning við ÍBV.

Evariste er þrítugur miðjumaður hann lék með Aris Limassol á síðasta tímabila en þar áður var hann í Lokeren í Belgíu.

ÍBV bindur miklar vonir við Evariste og bjóðum hann innilega velkomin til Eyja.