Fótbolti - Jonathan Glenn kominn heim

15.nóv.2018  09:24

Það gleður okkur að kynna til leiks Jonathan Glenn sem skrifaði undir samning við ÍBV sem gildir út árið 2020. Glenn kom fyrst til félagsins árið 2014 og fór héðan til Breiðabliks, hann spilaði hjá Fylki á nýafstöðnu tímabili þar sem hann lét 14 leiki og skoraði 7 mörk. 

ÍBV bindur miklar vonir við þennan markaskorara.

Velkominn til eyja Jonathan.