Símaskrá

18.jan.2018  09:20

Vegna misskilnings sem er í gangi vil ég fyrir hönd ÍBV íþróttafélags koma eftirfarandi á framfæri:


Símaskráin sem borin var í hús í vikunni er ekki gefin út af félaginu og tengist félagið útgáfu þess ekki á nokkurn hátt.

Fyrir hönd ÍBV íþróttafélags,
Dóra Björk