Undanúrslit í bikar á sunnudag

09.ágú.2017  16:23

Á sunnudag kl. 14.00 leika á Hásteinsvelli lið ÍBV og Grindavíkur í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna.  ÍBV þarf á öllum stuðningi sem völ er á til að komast aftur á Laugardalsvöll og sækja bikarinn sem ekki var sóttur í fyrra.

Eyjamenn fjölmennum á völlinn á sunnudag og hvetjum ÍBV til sigurs
Bikarinn til Eyja
ÁFRAM ÍBV