Félagsfundur ÍBV Íþróttafélags

01.ágú.2017  21:21

Þriðjudaginn 15. ágúst nk.

Félagsfundur ÍBV Íþróttafélags verður haldinn 15. ágúst nk. í félagsheimili ÍBV, Týsheimilinu kl. 20:00.

Almennur félagsfundur er lögmætur ef minnst fjórðungur atkvæðisbærra félagsmanna sækir fundinn.

Dagskrá:

Lagabreytingar