ÍBV hefur ráðið Bergvin Haraldsson sem yfirþjálfara í handbolta í yngri flokkum félagsins.
Ellert Scheving Pálsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags. Hann tekur við af fráfarandi framkvæmdastjóra...
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir og félagar hennar í U15 ára landsliði kvenna áttu frábæra ferð til...
Aðalfundur ÍBV fer fram þriðjudaginn 9. maí klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Nokkrar breytingatillögur á lögum félagsins...
Kýpverska knattspyrnukonan Marinella Panayiotou hefur skrifað undir samning við ÍBV út keppnistímabilið 2023. Marinella hefur leikið...
Knattspyrnumaðurinn Oliver Heiðarsson hefur gengið til liðs við ÍBV en hann kemur til félagsins frá...
SARA DRÖFN FRAMLENGIR!   Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur.   Sara...
Aðalfundur fer fram í Týsheimilinu þriðjudaginn 9. maí klukkan 20:00.   Framboð til stjórnar skulu hafa borist í...
Hin unga Elísabet Rut Sigurjónsdóttir hefur verið valin í lokahóp U15 ára landsliðs Íslands sem...
ÍBV og N1 undirrituðu í gær samning þess efnis að N1 verði aðal styrktaraðili meistaraflokks...
Með hækkandi sól fer fiðringurinn um marga og þá klæjar í verkefni. Það er fallegur...
Markvörðurinn Valentina Bonaiuto hefur gengið til liðs við ÍBV en hún hefur leikið með Clayton...
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U-15 ára...
10 ungir iðkendur knattspyrnudeildar skrifuðu undir tveggja ára samninga við deildina í gær, er um...
Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra ÍBV íþróttafélags. Framkvæmdastjóri heyrir undir aðalstjórn félagsins og hefur...
Sigríður Lára Garðarsdóttir, eða Sísí eins og hún er alltaf kölluð, hefur þrátt fyrir ungan...
Annað fyrirkomulag verður á félagsmannaafslættinum í ár. Í stað þess að kaupa miða á sérstakri síðu...
ÍBV auglýsir eftir þjálfara í yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Hæfniskröfur: Góðir samskiptahæfileikar. Stundvísi og skipulagshæfileikar. KSÍ-B / UEFA-B...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur ráðið Magnús Stefánsson í starf aðalþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára....
Meistaraflokkur kvenna hjá ÍBV fékk Drago styttuna að launum fyrir að vera það lið í...