Fréttir

06. ágúst 2014

Norðankonur mæta á morgunn.

Á morgunn kl. 18.00 tekur kvennalið ÍBV á móti Þór/KA í Pesídeildinni.
Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og eru allir eyjabúar hvattir til að mæta á völlinn og hvetja ÍBV til sigurs.
ÁFRAM ÍBV.
Meira >

02. ágúst 2014

Óskar Elías framlengir við ÍBV

Fyrir helgi framlengdi Óskar Elías Zoega samningi sínum við knattspyrnudeild ÍBV um eitt ár. Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

31. júlí 2014

Tjöldun hústjalda 2014 fimmtudaginn 31. júlí 2014

Grindur verða settar upp á eftirfarandi tíma eftir götum, er

fólk beðið að virða tímasetningar svo tjöldun og frágangur

gangi sem hraðast fyrir sig:

kl. 11 - Reimslóð, Týsgata, Þórsgata og Ástarbraut

kl. 12 - Veltusund, Skvísusund og Lundaholur

kl. 13 - Sigurbraut, Sjómannasund og Golfgata

kl. 14 - Efri byggð og Klettar.

ATHUGIÐ að þeir sem ekki eru til staðar á tilsettum tíma

eiga hættu á að vera færðir efst í götuna.

Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir