Fréttir

22. apríl 2014

Felix Örn Friðriksson í úrtakshóp fyrir Ólympíuleika ungmenna.

Í dag valdi Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari Íslands U-16 í knattspyrnu  40 manna úrtakshóp fyrir Ólympíuleika ungmenna sem haldnir verða í Nanjing í Kína í ágúst.  Þorlákur valdi einn leikmann frá ÍBV Felix Örn Friðriksson.  Felix er vel að þessu vali komin enda mikið efna þar á ferð.
Í lokahóp verða svo valdir 18 drengir.
 
ÍBV óskar Felix Erni innilega til hamingju með þennan árangur.
Meira >

15. apríl 2014

Mikið áfall í kvennaboltanum.

Knattspyrnulið kvenna varð fyrir miklu áfalli þegar Hollendingurin Kim Dolstra sleit krossband í landsleik.  Kim var nýkomin inná sem varamaður þegar áfallið dundi yfir.  Það er því ljóst að ÍBV verður án varnarmannsins sterka í sumar.  Ekki hefur verið ákveðið hvort annar leikmaður verði fengin í staðinn en það gæti reynst afar erfitt Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

14. apríl 2014

Orkan gefur miða

Orkan, aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar ÍBV, ætlar að gefa stuðningsmönnum ÍBV tvo miða á Herrakvöld knattspyrnudeildarinnar sem haldið verður 25. apríl næstkomandi.
Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir