Fréttir

25. júlí 2014

Andri skrifar undir

Eyjamaðurinn Andri Ólafsson skrifaði í dag undir samning við Knattspyrnudeild ÍBV sem gildir út tímabilið. Fyrir tímabilið gekk Andri til liðs við Grindvíkinga en komst að samkomulagi við félagið um lausn samnings fyrir stuttu.
Meira >

23. júlí 2014

6.flokkur kvenna stóð sig vel á Íslandsmótinu.

6.fl kvk IBV spilaði í Hnátumóti KSÍ á Akranesi.  IBV sendi 4 lið í keppnina þar sem spilað var í A,B,C og D liðum.A og B liðið okkar vanna alla sína leiki og spila því í úrslitakeppninni sem er í endaðan ágúst á vegum KSÍ.C liðið vann 2 leiki og gætu Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

20. júlí 2014

Stórleikur á morgunn.

Á morgunn kl. 18.00 mætast lið ÍBV og Selfoss á Hásteinsvelli.  Liðin mættust í fyrsta leik mótsins sem fram fór á Selfossi þar sem ÍBV sigraði glæsilega 2-1.  Liðin mættust svo aftur í bikarkeppninni þar sem Selfoss sigraði í vítaspyrnukeppni eftiir að staðan hafði verið 1-1.
Nú er um að gera mæta á Hásteinsvöll á morgunn og hvetja stúlkurnar til sigurs.
ÁFRAM ÍBV.
Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir