Fréttir

20. október 2014

Jóhannes Þór Harðarson ráðinn þjálfari ÍBV

Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá ráðningu Jóhannesar Þórs Harðarsonar sem þjálfara mfl. karla ÍBV í knattspyrnu.  Samningur aðila er til þriggja ára og mun Jóhannes flytja til Eyja og hafa fasta búsetu í Vestmannaeyjum. 
Meira >

06. október 2014

Glæsilegt lokahóf ÍBV-íþróttafélags.

Á laugardagskvöld var glæsilegt lokahóf ÍBV-íþróttafélags haldið í Höllinni.  Hófið byrjaði með glæsilegu hlaðborði Einsa kalda og endaði með viðurkenningum til þeirra er þóttu skara fram úr á árinu.Páll Magnússon var veislustjóri og sá Sighvatur Jónsson um tæknimálin.  Fórst drengjunum þetta vel úr hendi enda ekki við öðru að búast með slíka fagmenn.Gísli Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

04. október 2014

Sigurður Ragna Eyjólfsson hættir sem þjálfari ÍBV

Sigurður Ragnar Eyjólfsson óskaði í vikunni eftir að láta af störfum sem þjálfari ÍBV vegna fjölskylduaðstæðna og ÍBV hefur orðið við þeirri beiðni hans.

Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir