Fréttir

29. september 2014

Sumarlok ÍBV íþróttafélags

Nú styttist í sumarlok ÍBV íþróttafélags en verða þau haldin laugardaginn 4. október í Höllinni. Leikmönnum 17. ára og eldri í fótbolta (árgangur 97), starfsmönnum og nefndarmönnum er boðið á hófið. Mökum verður boðið að kaupa miða á niðurgreiddur verði á skrifstofu félagsins frá 29. til 2. september.  

 

Meira >

29. september 2014

Fjórar heimastúlkur skrifa undir samning.

Á laugardag skrifuðu fjórar heimastúlkur undir áframhaldandi samninga við knattspyrnudeild kvenna. Þetta eru þær Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Sabrína Lind Adolfsdóttir og Guðrún Bára Magnúsdóttir.Þetta eru mjög ánægjulegar fréttir fyrir sveitarfélagið og ÍBV enda stúlkurnar búnar að standa sig frábærlega fyrir félagið.ÁFRAM ÍBV.(mynd fengin að láni frá Eyjafréttum) Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

26. september 2014

Stórleikur á morgun.

Á morgun tekur ÍBV á móti Breiðabliki á Hásteinsvelli kl. 14.00.  Með sigri gæti ÍBV tryggt sér 3. sæti deildarinnar.
Ungir iðkendur verða heiðraðir fyrir góða frammistöðu.
Allir 12 ára og yngri sem mæta í hvítu eiga möguleika á flottum vinningi.
Eyjamenn mætum á síðasta leik sumarsins og styðjum stúlkurnar til sigurs.
ÁFRAM ÍBV
Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir