Fréttir

20. september 2014

Sabrína stóð sig vel.

Sabrína Lind Adolfsdóttir er nýkomin heim frá Litháen þar sem hún tók þátt í  undankeppni Evrópumóts landsliða U-19 ár í knattspyrnu. Íslenska liðið lék 3.leiki gegn heimastúlkum, Króötum og Spánverjum.  Liðið sigraði bæði heimastúlkur og Króata en tapaði fyrir Spánverjum 2-1.  Þessi úrslit duga liðinu til að komast í milliriðla.  Sabrína Lind lék alla leiki liðsins og þótti standa sig afar vel.
ÍBV óskar Sabrínu Lind innilega til hamingju með þennan árangur.
Meira >

19. september 2014

Getraunastarf Knattspyrnudeildar að hefjast eftir sumarfrí

Á morgun, laugardag, hefjum við í Knattspyrnudeild ÍBV getraunastarfið á nýjan leik eftir sumarfrí. Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

15. september 2014

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu.

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið í sal 2 í íþróttamiðstöðinni n.k fimmtudag kl. 17.00.  Foreldrar eru hvattir til að mæta með krökkunum.
Skemmtiatriði, pylsupartý, myndataka og verðlaunaafhending.
Þekktir leikmenn ÍBV mæta og afhenda verðlaunin.
ÁFRAM ÍBV.
Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir