Fréttir

26. nóvember 2014

Þrettándagleði ÍBV í samstarfi við Íslandsbanka

Búið er að ákveða að halda þrettándagleði félagsins föstudaginn 9. janúar 2015 en í ár héldum við okkar hátíð 3. janúar. Það er því óhætt að segja að við séum að lengja jólinn hjá heimafólki um þá þrjá daga sem við tókum af  síðustu jól.
 
Grýla, Leppalúði og peyjarnir þeirra 13
 
Meira >

26. nóvember 2014

Skemmtilegt myndband frá Sigva

Myndband þetta var unnið eftir þrettándann 2014 og hljómar lagið Hamingja er hér í flutningi Jónasar Sigurðssonar, Lúðrasveitar Þorlákshafnar og Vestmannaeyja.   Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

21. nóvember 2014

Fjórar frá ÍBV á æfingar hjá KSÍ.

Fjórir leikmenn kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu voru í dag valdar til æfinga með landsliðum U-23 og U-19 ára sem fram fara um næstu helgi í Reykjavík.
Freyr Alexandersson valdi þær Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur, Sóleyju Guðmundsdóttur og Sigríðið Láru Garðarsdóttur til æfina með U-23 ára liðinu og Þórður Þórðarson valdi Sabrínu Lind Adolfsdóttur til æfinga með U-19 ára liðinu.
ÍBV óskar þessum efnilegu stúlkum innilega til hamingju með þennan árangur.
Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir