Fréttir

04. mars 2015

ÍBV semur við Norðmann

Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. Hann er 21 árs og á leiki með yngri landsliðum NoregsHann kom til reynslu hjá ÍBV í lok janúar og lék þá tvo leiki með liðinu. Félagið og leikmaðurinn voru bæði ánægð með það sem aðilar höfðu fram að færa og hafa gengið frá samningi í kjölfarið.

 
Meira >

04. mars 2015

Yngri flokkar félagsins

Unglingaráð er búið að vera í mikilli vinnu undanfarið við að fara yfir fjáraflanir félagsins og er nú búið að setja upp hvað hver árgangur á/má selja og hvaða skyldur árgangar hafa gagnvart félaginu. Sú nýbreytni er nú að báðar íþróttir eru saman með fjáraflanirnar en þeir sem eru aðeins í öðru sportinu Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

02. mars 2015

Bikarmeistarahelgin Tveir bikartitlar til Eyja

Eins og all flestir vita þá var Coca cola bikarveisla um helgina í Laugardalshöllinni. ÍBV átti tvö meistaraflokkslið í undanúrslitum sem spiluðu sína leiki fyrir helgi en einnig átti félagið tvö lið í úrslitum yngri flokka.  

Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir