Fréttir

25. apríl 2015

Hákon Daði í U-19 hjá HSÍ.

Í dag valdi Einar Guðmundsson þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í handbolta hóp sem tekur þátt í European open í Gautaborg  og HM í Rússlandi í sumar.  Einar valdi Hákon Daða Styrmisson frá ÍBV enda Hákon Daði verið frábær í vetur fyrir félagið.  Einar valdi 16 leikmenn sem taka þátt í verkefninu.
ÍBV óskar Hákoni Daða innilega til hamingju með þennan árangur.
Meira >

23. apríl 2015

Gauti Þorvarðarson framlengir við ÍBV

Gauti Þorvarðarson hefur framlengt samningi sínum við knattspyrnudeild karla ÍBV og gildir samningurinn til loka árs 2016. Meira >

Nú árið er liðið... Annáll ársins hjá ÍBV-íþróttafélagi

Yngri flokkastarf ÍBV í handbolta Árni Stefánsson skrifar

Ársskýrsla ÍBV-Íþróttafélags Sem Jóhann Pétursson formaður flutti á aðalfundi félagsins

22. apríl 2015

Íslandsmeistarar árgangur 2002

 5. flokkur kvenna yngri urðu sigurvegarar í túrneringu hér í Eyjum um síðastliðna helgi og eru Íslandsmeistarar í sínum flokki, þær hafa verið í algerum sérflokki þessar stelpur undanfarin ár og eru vel að titlinum komnar, til hamingju stelpur og þjálfarar.

Stelpurnar unnu allar túrneringarnar í vetur í sínum flokki og enduðu þær með 148 mörk í plús. Þessar stelpur urðu líka íslandsmeistarar í sínum flokki í fyrra.
Meira >
Eldri fréttirÝmis skjöl
Eldri fr�ttir